Í gær, 28. ágúst var gengið frá samkomulagi bókasafns Hafnarfjarðar og 220 Fjarðar, en bókasafnið mun nútímavæðast og flytja á 2. hæð í Fjörðinn. Þá var haldin lítil athöfn þar sem skrifað var undir kaupsamninginn, gestir fengu að skoða bygginguna og í framhaldi bauð 220 Fjörður upp á veitingar á Rif restaurant.
Sjá umfjöllun á vísir.is hér