29/8/2024
Í gær var gengið frá samkomulagi bókasafns Hafnarfjarðar og 220 Fjarðar, en bókasafnið mun nútímavæðast og flytja á 2. hæð í Fjörðinn.
Lesa meira29/5/2024
Verið er að steypa veggi á 7.hæð og efstu hæð nýbyggingarinnar. Þar eru tvær glæsilegar íbúðir, 701 og 702 með gólfsíðum og breiðum gluggum og er því útsýnið stórkostlegt.
Lesa meira12/4/2024
Allir veggir eru nú reistir á 5. hæð og plötu 6. hæðar er verið að steypa í dag, föstudaginn 12. apríl. Þá er áætlað að uppsteypa á íbúðarhlutanum og þar með öllu verkefninu ljúki í maí 2024.
Lesa meira12/1/2024
Hótelbyggingin sem snýr að Strandgötu hefur nú verið reist í fulla hæð og er áætlað að uppsteypunni ljúki núna í mars 2024.
Lesa meira