Til baka

Útsýnið frá efstu hæðinni

29/5/2024

Fjörður

Verið er að steypa veggi á 7.hæð og efstu hæð nýbyggingarinnar. Þar eru tvær glæsilegar íbúðir, 701 og 702 með gólfsíðum og breiðum gluggum og er því útsýnið stórkostlegt.

Hér er hægt að skoða grunnteikningar af íbúðunum.

 

Reisugilli bókasafn Hafnarfjarðar

Platan á 6. hæð steypt í dag

Uppsteypu lokið á hótelbyggingu