
Alls eru íbúðirnar 31 og eru í öllum stærðum og gerðum, engin íbúð er eins og eru því allar innréttingar sérhannaðar og sérsmíðaðar.
Íbúðir á 2.–5. hæð eru fullbúnar með innréttingum og gólfefnum. Áætlað er að innréttingar fyrir 5.–7. hæð berist til landsins í október. Efstu tvær hæðirnar verða afhentar án gólfefna.
Fasteignasölurnar sem sjá um söluna eru Ás fasteignasala, Hraunhamar fasteignasala og Lind fasteignasala. Sjá söluaðila hér 220midbaer.is/soluadilar/
Skoða sölubækling hér.
Skoða verð hér.